• Decrease font size
  • Reset font size to default
  • Increase font size
Um Stálvélar

Stálvélar ehf var stofnað 1986 og hefur alla tíð sérhæft sig í að útvega og þjónusta búnað til gróðurvarnna og tæringarvarna í skipum.

1989 gerðumst við umboðsmenn fyrir Cathelco í bretlandi sem fann upp þá aðferð að nota koparskaut til gróðurvarna í sjólögnum og er leiðandi á því sviði í heiminum.

Stofnandi og framkvæmdarsjóri er Einar B. Ísleifsson vélfræðingur. Hann hefur áratuga reynslu af gróður- og tæringarvörnum í skipum.

Stálvélar ehf. P.o. box 121, 203 Kópavogur

E-mail: stalvelar (hjá) stalvelar.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. )

GSM: +354-896-6005

Sími: +354-554-5683